Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugbrautaröryggissvæði
ENSKA
runway strip
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þrátt fyrir slíkt leyfi er ekki leyfilegt að aka á flugbraut eða flugbrautaröryggissvæði eða breyta starfrækslunni, sem leyfið gildir um, nema flugumferðarþjónustudeildin gefi út annað sértækt leyfi.

[en] Notwithstanding such an authorisation, entry to a runway or runway strip or change in the operation authorised, shall be subject to a further specific authorisation by the air traffic services unit.

Skilgreining
afmarkað svæði sem umlykur flugbraut og öryggisbraut, ef hún er fyrir hendi, ætlað til:
a) að minnka hættu á skemmdum á loftfari sem rennur út yfir flugbraut; og
b) að vernda loftför sem fljúga yfir það við flugtak eða lendingu (Reglugerð 464/2007 um flugvelli)



Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2148 frá 8. október 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugbrautum og flugmálagögn

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/2148 of 8 October 2020 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards runway safety and aeronautical data

Skjal nr.
32020R2148
Athugasemd
svo í ísl. reglugerð um flugvelli og reglugerð um flugkort
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
strip

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira